Hlaðvarp Hlíðarskóla

Nemendur í stofu 3.

Listen on:

  • Podbean App

Episodes

Rúnar Eff

Monday May 23, 2022

Monday May 23, 2022

Rúnar Eff tónlistarmaður kom í okkar annan hlaðvarpsþátt. Hann er frá Akureyri og byrjaði sinn tónlistarferil árið 2006. Rúnar Eff gaf út albúmið "Knee deep" árið 2013. Árið 2017 tók hann þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins með lagið "Mér við hlið". Bendum á heimasíðunarnar runar.is og psa.is

Helgi Saemundur

Monday Jan 31, 2022

Monday Jan 31, 2022

Í fyrsta þætti okkar er talað við tónlistarmanninn Helga Sæmund. Hann rekur framleiðslufyrirtæki sem sérhæfir sig í tónlist fyrir auglýsingar og sjónvarp. Helgi Sæmundur er líka annar tveggja meðlima og stofnandi hljómsveitarinnar Úlfur Úlfur sem hefur gefið út þrjár hljóðversplötur. 

Copyright 2022 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125