Monday Jan 31, 2022
Helgi Saemundur
Í fyrsta þætti okkar er talað við tónlistarmanninn Helga Sæmund. Hann rekur framleiðslufyrirtæki sem sérhæfir sig í tónlist fyrir auglýsingar og sjónvarp. Helgi Sæmundur er líka annar tveggja meðlima og stofnandi hljómsveitarinnar Úlfur Úlfur sem hefur gefið út þrjár hljóðversplötur.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.