Monday May 23, 2022

Rúnar Eff

Rúnar Eff tónlistarmaður kom í okkar annan hlaðvarpsþátt. Hann er frá Akureyri og byrjaði sinn tónlistarferil árið 2006. Rúnar Eff gaf út albúmið "Knee deep" árið 2013. Árið 2017 tók hann þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins með lagið "Mér við hlið". Bendum á heimasíðunarnar runar.is og psa.is

Comment (0)

No comments yet. Be the first to say something!

Copyright 2022 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125